START Conference Manager    

Innovative CALL Solutions and The Sustainability of "Nano" Languages in the West-Nordic Arctic Region

Birna Arnbjörnsdóttir and Auður Hauksdóttir


Categories

category:  Poster
Session:  5 December Session P2: European and Arctic Languages Poster Session

Additional Fields

 
Abstract:   This poster describes five innovative CALL solutions that support multilingualism and „nano“ languages in the West-Nordic Region. The non-language specific platforms are developed at the Vigdís Finnbogadóttir Institute at the University of Iceland and include open curated language courses, www.icelandiconline.com, and www.faroese.fa; and tools that enhance oral fluency and communicative skills in Danish as a second and third language in the West-Nordic region. The tools include: www.talboblen.hi.is, that focuses on oral language skills, www.talerum.is , an interactive game based program that encourages interaction, and www.frasar.net a resource that teaches the pragmatics of phrases.

 
Resume:   Veggspjaldið lýsir fimm nýstárlegum tæknilausnum sem styðja fjöltyngi og heimamál á Vestnorræna málsvæðinu. Kerfin eru þróuð við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur við Háskóla Íslands og eru óháð tungumálum. Lýst verður opnum stýrðum tungumálanámskeiðum í íslensku og færeysku, www.icelandiconline.com og www.faroese.fa; auk tæknilausna sem styðja við fjöltyngi og auka munnlega færni í dönsku sem öðru og þriðja máli. Þau kerfi eru www.talboblen.hi.is sem eflir talmál og framburð, www.talerum.is sem er gagnvirkur tölvuleikur sem hvetur til ritunar og talmálsnotkunar og www.frasar.net sem eflir viðeigandi notkun frasa á íslensku og dönsku.

File(s)

[Paper (PDF)]  

START Conference Manager (V2.61.0 - Rev. 5964)